Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérlög
ENSKA
sectoral legislation
Samheiti
[en] lex specialis
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins 2017/625 (ESB) er komið á fót samræmdum ramma Sambandsins um skipulag opinbers eftirlits og opinberrar starfsemi, annarrar en columnopinbers eftirlits, innan allrar landbúnaðartengdu matvælakeðjunnar, að teknu tilliti til reglna um opinbert eftirlit sem mælt er fyrir um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 og í viðeigandi sérlögum Sambandsins.


[en] Regulation (EU) 2017/625 of European Parliament and of the Council establishes a harmonised Union framework for the organisation of official controls, and for the organisation of official activities other than columnofficial controls, along the entire agri-food chain, taking into account the rules on official controls laid down in Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Counciland in relevant Union sectoral legislation.


Skilgreining
lög sem fjalla sérstaklega um tiltekið og afmarkað (þröngt) efni, andstætt almennum lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/515 frá 19. mars 2019 um gagnkvæma viðurkenningu á vörum sem eru löglega markaðssettar í öðru aðildarríki og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 764/2008

[en] Regulation (EU) 2019/515 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2019 on the mutual recognition of goods lawfully marketed in another Member State and repealing Regulation (EC) No 764/2008

Skjal nr.
32019R0515
Athugasemd
Var áður ,löggjöf sem bundin er við tiltekinn geira´ en breytt 2016 að ráði lögfr. hjá þýðingamiðstöð utn. Það sama og ,lex specialis´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira